JS Ljósasmiðjan hefur áratuga reynslu í viðgerðum og viðhaldi á garðvinnutækjum. Við sérhæfum okkur í smíði og hönnun á díóðuljósakrossum á leiði, ásamt ljósaskreytingum fyrir bæjar-og sveitafélög.